Fréttir: desember 2018
Einelti á íslenskum vinnustöðum
Yfirlit yfir eineltismál á árunum 2004 til 2015
Lesa meiraNýr forstjóri Vinnueftirlitsins frá 1. janúar 2019
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að skipa Hönnu Sigríði Gunnsteinsdóttur, núverandi skrifstofustjóra skrifstofu lífskjara og vinnumála í velferðarráðuneytinu, forstjóra Vinnueftirlits ríkisins.
Lesa meiraDagsektir lagðar á Hamrafell ehf.
Fyrirtækið fór ekki eftir fyrirmælum Vinnueftirlitsins
Lesa meiraVinna bönnuð hjá fyrirtækinu Fylkir ehf.
Aðbúnaður starfsmanna og öryggisatriði á byggingarvinnusvæði fyrirtækisins að Vesturbergi 195 var í miklu ólagi.
Lesa meiraVinna bönnuð við hnífaslípivél hjá fyrirtækinu Síld og Fiskur ehf.
Neyðarstöðvunarbúnað vantaði á hnífaslípivél og var vinna bönnuð við vélina
Lesa meiraVinna bönnuð hjá Húsfélagi alþýðu
Asbest reyndist vera á vinnustaðnum og vinna verður ekki heimil fyrr en sótt hefur verið um heimild til niðurrifs asbests
Lesa meiraVinna bönnuð á körfukrana hjá fyrirtækinu Vilhjálmur Húnfjörð ehf.
Starfsmenn fyrirtækisins reyndust ekki hafa gild vinnuvélaréttindi til að starfa við körfukrana
Lesa meiraKranavísitalan að ná sögulegum hæðum
Vísitalan er orðin jöfn því sem hún var árið 2007
Lesa meira