Fréttir: desember 2018

Einelti á íslenskum vinnustöðum - 19.12.2018

Yfirlit yfir eineltismál á árunum 2004 til 2015

Lesa meira

Nýr forstjóri Vinnueftirlitsins frá 1. janúar 2019 - 18.12.2018

Fé­lags- og jafn­rétt­is­málaráðherra hef­ur ákveðið að skipa Hönnu Sig­ríði Gunn­steins­dótt­ur, nú­ver­andi skrif­stofu­stjóra skrif­stofu lífs­kjara og vinnu­mála í vel­ferðarráðuneyt­inu, for­stjóra Vinnu­eft­ir­lits rík­is­ins.

Lesa meira

Dagsektir lagðar á Hamrafell ehf. - 18.12.2018

Fyrirtækið fór ekki eftir fyrirmælum Vinnueftirlitsins

Lesa meira

Vinna bönnuð hjá fyrirtækinu Fylkir ehf. - 14.12.2018

Aðbúnaður starfsmanna og öryggisatriði á byggingarvinnusvæði fyrirtækisins að Vesturbergi 195 var í miklu ólagi.

Lesa meira

Vinna bönnuð við hnífaslípivél hjá fyrirtækinu Síld og Fiskur ehf. - 13.12.2018

Neyðarstöðvunarbúnað vantaði á hnífaslípivél og var vinna bönnuð við vélina

Lesa meira

Vinna bönnuð hjá Húsfélagi alþýðu - 7.12.2018

Asbest reyndist vera á vinnustaðnum og vinna verður ekki heimil fyrr en sótt hefur verið um heimild til niðurrifs asbests

Lesa meira

Vinna bönnuð á körfukrana hjá fyrirtækinu Vilhjálmur Húnfjörð ehf. - 3.12.2018

Starfsmenn fyrirtækisins reyndust ekki hafa gild vinnuvélaréttindi til að starfa við körfukrana

Lesa meira

Kranavísitalan að ná sögulegum hæðum - 3.12.2018

Vísitalan er orðin jöfn því sem hún var árið 2007

Lesa meira