Fréttir: nóvember 2018

Bann við vinnu hjá Tor ehf., að Eyrartröð 13 í Hafnarfirði - 26.11.2018

Vinna var bönnuð við flökunarvél vegna þess að öryggisbúnaður hafði verið aftengdur og hlífar fjarlægðar

Lesa meira

Bann við vinnu hjá AG-seafood ehf., að Strandgötu 6-8 í Sandgerði - 26.11.2018

Vinna var bönnuð við vél vegna þess að öryggisbúnaður hafði verið aftengdur og hlífar fjarlægðar

Lesa meira

Fréttabréf Vinnueftirlitsins - 21.11.2018

Út er komið annað tölublað ársins 2018 af fréttabréfinu Vinnuvernd

Lesa meira

Bann við notkun og markaðssetningu hitunarbúnaðar hjá Kú Kú Campers ehf og hjá Go Campers ehf. - 21.11.2018

Bann við markaðssetningu og notkun JP hitara hjá Kú Kú Campers ehf. og Go Campers ehf. Lesa meira

Ársskýrsla Vinnueftirlitsins - 16.11.2018

Út er komin Ársskýrsla Vinnueftirlitsins fyrir árið 2017.

Lesa meira

Alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti, 8. nóvember - 8.11.2018

Ýmsan fróðleik er að finna á heimasíðu Vinnueftirlitsins um leiðir til forvarna og úrlausna
Lesa meira

Atvinnuþátttaka barna- umgjörð, viðhorf og eftirlit - 8.11.2018

Fundur fimmtudaginn 8. nóvember klukkan 14:30 til 17:15 á Hótel Natura. Einnig í beinni útsendingu á netinu.

Lesa meira