Fréttir: október 2018

Ný reglugerð um röraverkpalla - 30.10.2018

Reglugerðin gildir um markaðssetningu, notkun, uppsetningu og niðurtöku röraverkpalla. Lesa meira

Upptökur frá ráðstefnum Vinnuverndarvikunnar 2018 - 26.10.2018

Vinnuverndarráðstefnur Vinnueftirlitsins um meðferð hættulegra efna voru haldnar í Reykjavík 19. október á Akureyri 24. október sl. Nú er hægt að nálgast upptökur frá þeim á vefnum.

Lesa meira

Bann við vinnu hjá Reir verk ehf að Vegamótastíg 7-9 - 25.10.2018

Veigamikil öryggisatriði voru í ólag og aðbúnaður ófullnægjandi. Lesa meira

Átaksverkefni um vinnuvernd hjá starfsmönnum starfsmannaleiga - 16.10.2018

Vinnuslys eru tíðari hjá starfsmönnum starfsmannaleiga en hjá öðrum starfsmönnum

Lesa meira

Öll vinna bönnuð á byggingarvinnustað hjá City Park Hótel - 12.10.2018

Veigamikil öryggisatriði voru í ólagi Lesa meira

Bann við vinnu að Skútuvegi 6 hjá Anton ehf - 12.10.2018

Réttindalaus starfsmaður var að nota óskoðaða vinnuvél Lesa meira

Dagsektir lagðar á Reykjavíkurborg - 12.10.2018

Reykjavíkurborg vanrækti að fara eftir fyrirmælum Vinnueftirlitsins

Lesa meira

Eyjólfur Sæmundsson er látinn - 8.10.2018

Eyjólfur var forstjóri Vinnueftirlitsins frá stofnun þess Lesa meira

Heilbrigðir vinnustaðir – Meðferð hættulegra efna - 2.10.2018

Vinnueftirlitið heldur tvær ráðstefnur um meðferð hættulegra efna, í Reykjavík og á Akureyri Lesa meira