Fréttir: september 2018

Vinna bönnuð á lyfturum hjá Sólningu ehf - 30.9.2018

Starfsmenn reyndust vera án tilskilinna réttinda Lesa meira

Ný reglugerð um gerð persónuhlífa - 24.9.2018

Áhersla er á að heilsu- og öryggiskröfur og samræmismatsaðferðir séu eins í öllum aðildarríkjunum og á evrópska efnahagssvæðinu Lesa meira

Bann við vinnu hjá Ríkiseignum við Þjóðmenningarhúsið - 19.9.2018

Frágangur á verkpöllum og umferðarleiðum á þaki er ekki viðunandi
Lesa meira

Nýtt OiRA veggspjald - 14.9.2018

OiRA er einfalt og ókeypis gagnvirkt áhættumatsverkfæri og veggspjaldið er til kynningar á verkfærinu. Lesa meira

Ákvörðun um að sekta Samkaup hf - 14.9.2018

Fyrirtækið vanrækti að fara eftir fyrirmælum stofnunarinnar Lesa meira

Bann við vinnu hjá Eykt ehf. að Urðarbrunni 130-132 - 12.9.2018

Vinnupallar voru óöryggir og fallvörnum við bygginguna var verulega ábótavant.

Lesa meira

Bann við vinnu hjá VG verktökum ehf. að Gerðarbrunni 12-14 - 12.9.2018

Veigamikil öryggisatriði eru í ólagi og öryggisstjórnunarkerfi á vinnustaðnum alls ófullnægjandi. Lesa meira