Fréttir: ágúst 2018
Ítrekað brotið gegn fyrirmælum Vinnueftirlitsins um fallvarnir við vinnu á þaki við Eiðistorg 7
Fyrirtækið Múr og mál ehf var staðið að því að framkvæma vinnu á þaki án fullnægjandi varna strax daginn eftir að Vinnueftirlitið hafði fellt bann úr gildi.
Lesa meiraBann við vinnu á þaki við Eiðistorg 7 vegna skorts á fallvörnum
Fallvarnir voru ekki nægjanlegar
Lesa meiraBann við vinnu að Faxabraut 32 vegna skorts á fallvörnum
Við skoðun Vinnueftirlitsins þann 28 ágúst var öll vinna á þaki hússins að Faxabraut 32 í Reykjanesbæ bönnuð þar sem öryggi starfsmanna hafði ekki verið tryggt með fullnægjandi fallvörnum.
Lesa meiraBann við vinnu að Hafnarstræti 26 vegna skorts á fallvörnum
Við eftirlitsheimsókn Vinnueftirlitsins að Hafnarstræti 26 á
Akureyri, þann 27. ágúst sl. kom í ljós að aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi
starfsmanna var ekki í samræmi við lög og reglur.
Notkun á vinnuvél bönnuð hjá Rio Tinto
Vinnueftirlitið bannaði notkun á vinnuvél hjá fyrirtækinu Rio Tinto á Íslandi þann 27. ágúst þar sem aðgengi að stjórnrými vélarinnar var talið hættulegt.
Lesa meiraBann við markaðssetningu og notkun JP hitara hjá Trip Campers ehf.
Fyrirtækið hefur ekki sýnt fram á að búnaðurinn sé í samræmi við kröfur reglugerðar um vélar og tæknilegan búnað.
Lesa meiraBann við vinnu við roðflettivél
Vinna bönnuð við asbestniðurrif við Eyrarvegi 31
Lesa meira