Fréttir: júlí 2018
Bann við vinnu að Álalind 14 vegna skorts á fallvörnum
Við eftirlitsheimsókn Vinnueftirlitsins við Álalind 14 í Kópavogi var öll vinna bönnuð á vinnupöllum við húsið þar sem lífi og heilbrigði
starfsmanna var talin hætta búin vegna skorts á fallvörnum.
Fallslysum úr hæð fjölgar
Því miður hefur fallslysum úr hæð fjölgað síðustu ár hér á landi, þau eru oftast alvarleg, beinbrot og jafnvel banaslys. Vinnueftirlitið hefur endurútgefið bæklingin Vinna í hæð - Fallvarnir.
Bann við vinnu barna og unglinga hjá Gámaþjónustu Norðurlands ehf
Börn og unglingar undir 18 ára voru að vinna á gámasvæðinu og hafði 15 ára starfsmaður verið að vinna við pressugám og lent í honum og orðið fyrir vinnuslysi.
Lesa meiraÖll vinna bönnuð á þaki húss að Nethyl 2b
Unnið var við málningu þak hússins en það er
tvílylft með risi, engar fallvarnir voru notaðar.
Bann við notkun vinnuvéla hjá Góa-Linda sælgætisgerð ehf
Starfsmenn voru að vinna við réttindaskyldar vinnuvélar án vinnuvélaréttinda.
Lesa meiraÁkvörðun tekin um að sekta Prime Tours ehf
Þann 27. júní 2018 ákvað Vinnueftirlitið að leggja dagsektir á fyrirtækið vegna vanrækslu á að tilkynna vinnuslys til stofnunarinnar. Fyrirtækið gerði úrbætur í samræmi við ákvörðun Vinnueftirlitsins eftir að ákvörðun stofnunarinnar var birt fyrirtækinu. Engar dagsektir féllu á fyrirtækið.
Lesa meiraBann við vinnu
Vinna var bönnuð að Ofanleiti 3-5 í Reykjavík vegna ófullnægjandi fallvarna
Lesa meiraÞakpappaþjónustan ehf. sektuð
Þann 28. júní 2018 ákvað Vinnueftirlitið að leggja dagsektir á fyrirtækið vegna vanrækslu á að tilkynna vinnuslys til stofnunarinnar.
Móttaka kvartana og ábendinga vegna vinnuumhverfis
Vinnueftirlitið tekur við ábendingum og kvörtunum um vinnustaði og vinnuumhverfi er lúta að öryggi og velferð starfsmanna. Þetta er grundvallaratriði til þess að hægt sé að sinna forvörnum og fyrirbyggjandi ráðstöfum til þess að bæta vinnuumhverfi starfsmanna og tryggja vinnuvernd.
Lesa meira