Fréttir: júní 2018

Bann við markaðssetningu og notkun hitara hjá Cozy Campers ehf - 29.6.2018

Búnaðurinn reyndist ekki vera í samræmi við reglugerð og mögulega hættulegur til notkunar Lesa meira

Ný lög - 28.6.2018

Sektir hækka og refsivert er nú að stjórna vinnuvélum án réttinda

Lesa meira

Bann við vinnu - 18.6.2018

Vinna var bönnuð vegna skorts á fallvörnum við Urðarhvarf 6 í Kópavogi

Lesa meira

Málþing um vinnuvernd - 18.6.2018

Fimm erlendir fyrirlesarar munu flytja áhugaverð erindi á sviði vinnuverndar

Lesa meira

Rafræn þjónusta vinnuvéla - 18.6.2018

Vinnueftirlit ríkisins hefur tekið í notkun Mínar síður þar sem eigendur geta gert eigendaskipti og skráð umráðamenn á vinnuvélar sínar auk þess sem hægt er að sækja um nýskráningu vinnuvélar og afskrá vélar.

Lesa meira

Bann við vinnu - 14.6.2018

Öll vinna var bönnuð á og við þak nýbyggingar í Hveragerði

Lesa meira

Vinnueftirlitið tekur þátt í samstarfi í tengslum við #METOO - 12.6.2018

Fulltrúar fimmtán samtaka, stofnana og félaga hafa ákveðið að hafa með sér samstarf til að fylgja eftir þeirri vitundarvakningu sem orðið hefur í kjölfar #metoo byltingarinnar.

Lesa meira

Vinna barna og unglinga - 11.6.2018

Sækja þarf sérstaklega um leyfi til Vinnueftirlitsins vegna vinnu barna yngri en 13 ára

Lesa meira

Vinna bönnuð við vélar hjá Pure North Recycling ehf. - 4.6.2018

Lífi og heilbrigði starfsmanna var talin hætta búin af völdum vélanna. Lesa meira