Fréttir: apríl 2018

Meðferð hættulegra efna - 25.4.2018

Vinnuverndarátak - Bæklingur um hættuleg efni á vinnustað

Lesa meira

MDF plötur í smíðakennslu – mögulega hættuleg efni - 25.4.2018

MDF er afar nýtilegt og hægt að nota til margs konar smíða og hefur því komið í stað hefðbundins timburs í mörgum smíðaverkefnum. Þar sem ryk af völdum viðarins getur verið heilsuspillandi sem og vegna hættu af formaldehýði þá er mikilvægt að vinna með þessar plötur fari fram í vel loftræstu rými...

Lesa meira

Fréttabréf komið út - 10.4.2018

Fréttabréf um vinnuvernd 1. tbl. 2018 er komið út. Ýmis málefni er tengjast vinnuvernd og málefnum vinnustaða eru til umfjöllunar í blaðinu og má þar nefna greinar um: Lesa meira

Nýr bæklingur um líkamlegt álag við vinnu - 5.4.2018

Út er kominn nýr bæklingur um líkamlegt álag við vinnu, þar er farið yfir álagsþætti og leiðir til að minnka álag og vernda stoðkerfið.

Lesa meira

Nýr vefur um kranaskoðanir - 4.4.2018

Nýr vefur um kranaskoðanir er kominn í loftið, sjá kranar.ver.is.
Lesa meira