Fréttir: mars 2018

Dreifibréf um verklag við sorphirðu á lífrænum úrgangi - 26.3.2018

Þar sem lífrænum úrgangi er safnað í ílát innan í almennum sorptunnum eykst áhætta annars vegar við að lyfta þungum byrðum og hins vegar vegna smithættu vegna beinnar snertingar við sorp.

Lesa meira

Vinna í lokuðu rými á háhitasvæðum - 23.3.2018

Á háhitasvæðum geta myndast eitraðar lofttegundir sem þarf að varast sérstaklega Lesa meira

Rannsókn á afleiðingum vinnuslysa - 23.3.2018

Vinnueftirlitið stendur nú fyrir rannsókn á afleiðingum vinnuslysa. Rannsóknin er forrannsókn og er úrtakið fengið úr vinnuslysaskrá stofnunarinnar. Rannsókna-og heilbrigðisdeild vinnur að rannsókninni og munu sérfræðingar deildarinnar hafa samband við þátttakendur sem valdir hafa verið með slembiúrtaki.

Lesa meira

Vinna á svæðum þar sem hætta er á mengun vegna jarðhitavirkni - 16.3.2018

Gera þarf viðeigandi áhættumat og viðbragðsáætlanir vegna vinnu á svæðum þar sem hætta er á mengun vegna jarðhitavirkni. Lesa meira

Dagsektir lagðar á Ion Hotel ehf - 15.3.2018

Þann 7. mars 2018 ákvað Vinnueftirlitið að leggja dagsektir á fyrirtækið Ion Hotel ehf. vegna vanrækslu á að fara eftir fyrirmælum stofnunarinnar um úrbætur á aðbúnaði, hollustuháttum og öryggi starfsmanna. 

Lesa meira

Dagsektir lagðar á Fiskiðjuna Bylgju hf - 5.3.2018

Fiskiðjan Bylgja hf vanrækti að fara eftir fyrirmælum Vinnueftirlitsins Lesa meira

Dagsektir lagðar á Handverkhúsið ehf - 5.3.2018

Handverkshúsið ehf vanrækti að fara eftir fyrirmælum Vinnueftirlitsins

Lesa meira