Fréttir: október 2017

Hreyfing og þjálfun á vinnustöðum - 24.10.2017

Stoðkerfisvandamál kosta samfélagið mikla fjármuni á hverju ári. Hreyfing og þjálfun á vinnustað getur dregið úr stoðkerfisvanda og bætt líkamlega og andlega heilsu. Lesa meira

Upplýsingastefna Vinnueftirlitsins tekur gildi 1. nóvember nk. - 18.10.2017

Markmið stefnunnar er að miðla öllum upplýsingum til almennings sem stuðla að forvörnum gegn vinnuslysum og atvinnusjúkdómum. Lesa meira

Samþykkjum aldrei kynferðislegt áreiti og ofbeldi - 17.10.2017

Því miður er það svo að slík hegðun fær alltof oft að líðast án þess að þolendur eða þeir sem verða vitni að slíku rjúfi þögnina og bregðist við.

Lesa meira

Fræðsla á sviði vinnutengdrar heilsu - 5.10.2017

Vinnueftirlitið undirritaði nýverið samstarfssamning við NIVA – Norrænu stofnunina um framhaldsmenntun í vinnuvernd og Háskóla Íslands um þátttöku í þróun fræðslu á sviði vinnutengdrar heilsu

Lesa meira

Fréttabréf um vinnuvernd 2. tbl. 2017 er komið út - 4.10.2017

Meðal efnis er umfjöllun um dauðaslys við vinnu og grein um heilsueflingu á vinnustöðum. Lesa meira