Fréttir: júlí 2017

Góðir stjórnunarhættir lykilatriði í forvörnum gegn einelti og áreitni á vinnustað - 25.7.2017

Árangursríkasta vopnið gegn óviðeigandi hegðun á vinnustöðum eru góðir stjórnunarhættir en mikilvægt er að að bæði starfsmenn og stjórnendur geri sér grein fyrir því að óviðeigandi hegðun á ekki að líðast og láti vita ef slíkt kemur upp á vinnustað.

Lesa meira

Öryggi og vinnuvernd á byggingarvinnustöðum - 25.7.2017

Fallslys á byggingarvinnustöðum eru nokkuð algegn. Samkvæmt upplýsingum frá Evrópusambandinu eru fallslys úr hærri hæð algengustu slysin á byggingavinnustöðum, á það einnig við um íslenska byggingarvinnustaði.

Lesa meira

Tilraunaverkefni um hljóðvist - 5.7.2017

Vinnueftirlitið tók, ásamt öðrum, þátt í tilraunaverkefni um hljóðvist í leikskólum á Akureyri.

Lesa meira