Fréttir: júní 2017
Vel heppnað málþing um áhrif vinnuumhverfisins á eldri starfsmenn
Vel heppnað málþing um áhrif vinnuumhverfisins á eldri starfsmenn og atvinnuþátttöku þeirra. Í tilefni af útkomu skýrslu um áhrif vinnuumhverfis á atvinnuþátttöku eldra starfsfólks á Norðurlöndunum stóð NIVA (Norræna fræðslustofnunin á sviði vinnuverndar) fyrir málþingi í samstarfi við Vinnueftirlitið.
Lesa meiraNýtt verkfæri fyrir áhættumat
Vinnueftirlitið hefur gefið út nýtt rafrænt verkfæri til að gera áhættumat á hársnyrtistofum. Í því eru settar fram tillögur og dæmi um úrbætur í vinnuumhverfinu, tilvísanir í lög og reglur og myndir til útskýringar.
Lesa meira