Fréttir: maí 2017
NIVA Nordic Tour
Í tilefni af útkomu skýrslu um áhrif vinnuumhverfis á atvinnuþátttöku eldra starfsfólks á Norðurlöndunum stendur NIVA (Norræna fræðslustofnunin á sviði vinnuverndar) fyrir málþingi hér á landi 21.júní og fer það fram í sal Vinnueftirlitsins í Reykjavík að Dvergshöfða 2 frá kl. 13 - 16.
Lesa meiraOpnum að Dvergshöfða 2
Opnum aðalskrifstofu aftur í dag, 26. maí, eftir flutning að Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík. Vinsamlegast athugið að afgreiðslan er á 8. hæð.
Lesa meiraLokað vegna flutnings í Reykjavík
Vegna flutnings á aðalskrifstofu Vinnueftirlits ríkisins frá Bíldshöfða 16 að Dvergshöfða 2 verður skrifstofan lokuð dagana 22.-24. maí. Aðrar skrifstofur stofnunarinnar verða opnar eins og venja er.
Lesa meira