Fréttir: apríl 2017

Samráðsfundur um vinnuvernd eldra fólks - 28.4.2017

Vinnueftirlitið stóð fyrir samráðsfundi um vinnuvernd eldra fólks á íslenskum vinnumarkaði miðvikudaginn 26.apríl. Til fundarins voru boðaðir hagsmunaaðilar á vinnumarkaði til skrafs og ráðagerða.

Lesa meira