Fréttir: mars 2017

Ráðstefna um álag og vinnuslys hjá lögreglunni - 15.3.2017

Upptaka frá ráðstefnu um álag og vinnyslys hjá lögreglunni.
Bein slóð á upptökuna: https://www.youtube.com/watch?v=72LUdNbJW_Y

Lesa meira

Byggingarkranar, fréttatilkynning - 3.3.2017

Vegna mikillar umræðu um byggingarkrana, hættum, óhöppum og hugsanlegum slysum sem af þeim kunna að hljótast, vill Vinnueftirlitið koma eftirfarandi á framfæri.

Lesa meira