Fréttir: febrúar 2017

Álag og fjölgun slysa hjá lögreglunni - 22.2.2017

Vinnueftirlitið í samstarfi við lögregluna halda ráðstefnu um álag og fjölgun slysa hjá lögreglunni.Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel miðvikudaginn 15. mars klukkan 9-16.

Lesa meira

Ný vefsíða - 13.2.2017

Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttisráðherra opnaði á föstudaginn nýja vefsíðu sem sett hefur verið upp í samvinnu við Alþýðusamband Íslands, Ríkisskattstjóra, Vinnueftirlitið, Vinnumálastofnun og Samtök atvinnulífsins.

Lesa meira

Fyrsta fréttabréf ársins - 10.2.2017

Vinnueftirlitið sendir reglulega frá sér rafrænt fréttabréf þar sem fjallað er vítt og breitt um málefni er varða vinnuvernd og starf Vinnueftirlitsins á hverjum tíma.

Þeir sem hafa áhuga á að fá eintak geta skráð sig á póstlista Vinnueftirlitsins.

Lesa meira

Óviðeigandi hegðun á vinnustöðum á ekki að líðast - 10.2.2017

Um nokkurt skeið hefur Vinnueftirlitið unnið að fræðslu og kynningu á endurskoðaðri reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum en reglugerðin tók gildi í nóvember 2015.

Lesa meira