Fréttir: janúar 2017

Vinnuslys - Dauðans alvara - 27.1.2017

Forvarnaráðstefna VÍS verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica 2. febrúar 2017. Formleg dagskrá hefst kl. 13:00 og stendur til kl. 16:00. Yfirskrift hennar að þessu sinni er: Vinnuslys – dauðans alvara.

Lesa meira

Hálka og persónuhlífar - 25.1.2017

Nú er sá árstími kominn að hætta er á frosti. Þó svo að tíðin sé alla jafna búin að vera góð þá kom tímabil fyrir áramót þar sem gangstéttir voru hálar og mörg hálkuslys tilkynnt til Vinnueftirlitsins.

Lesa meira