Fréttir: 2017

Áreitni á vinnustöðum, NEI TAKK! - 21.12.2017

Fundur Vinnueftirlitsins, stjórnar Vinnueftirlitsins og Velferðarráðuneytisins fer fram á Grand hótel Reykjavík 11.janúar n.k. kl. 8.00-10.30.

Lesa meira

NIVA námskeið 2018 - 18.12.2017

Fimmtán áhugaverð námskeið á sviði vinnuverndar

Lesa meira

Fréttatilkynning frá Vinnueftirlitinu - 18.12.2017

Atvinnurekanda ber lagaleg skilda til að bregðast við einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustað

Lesa meira

Ný reglugerð um rafsegulsvið - 12.12.2017

Reglugerð um varnir gegn skaðlegum áhrifum rafsegulsviðs á vinnustöðum

Lesa meira

Ný reglugerð um stórslysavarnir - 12.12.2017

Reglugerð um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna

Lesa meira

Asbest í frárennslislögnum - 4.12.2017

Í þættinum „Gulli byggir“ á Stöð 2 var ekki staðið rétt að niðurrifi og förgun asbests Lesa meira

Ársskýrsla 2016 komin út - 30.11.2017

Út er komin ársskýrsla Vinnueftirlitsins fyrir árið 2016 . Ýmsar tölulegar upplýsingar eru úr starfinu og farið er yfir helstu verkefni sem heyra undir starfsemina.

Lesa meira

Nefnd meti umfang kynferðislegrar áreitni, ofbeldis og eineltis á vinnumarkaði - 29.11.2017

Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að skipa nefnd til að meta umfang kynferðislegrar áreitni, kynbundinnar áreitni eða ofbeldis, auk eineltis á íslenskum vinnumarkaði.

Lesa meira

Ný reglugerð um þrýstibúnað - 29.11.2017

reglugerð nr. 1022/2017 um þrýstibúnað innleiðir tilskipun 2014/68/ESB um samræmingu laga um að bjóða þrýstibúnað fram á markaði. 

Lesa meira

Ný reglugerð um einföld þrýstihylki - 29.11.2017

reglugerð nr. 1021/2017 um einföld þrýstihylki innleiðir tilskipun 2012/18/ESB um samræmingu laga aðildarríkjanna um að bjóða einföld þrýstihylki fram á markaði.  Lesa meira

Dreifbréf vegna öryggis við kolsýrukælikerfi - 28.11.2017

Kolsýrukælikerfi vinna undir töluverðum þrýstingi og geta verið varhugaverð sé hönnun eða uppsetning þeirra ekki í lagi

Lesa meira

Öll vinna bönnuð við byggingarframkvæmdir að Mosagötu 4-12 - 24.11.2017

Vinna var bönnuð á verkstað þar sem lífi og heilbrigði starfsmanna var talin hætta búin. Lesa meira

Öll vinna bönnuð við byggingarframkvæmdir að Grensásvegi 12 - 16.11.2017

Við eftirlitsheimsókn Vinnueftirlitsins á byggingarvinnustað að Grensásvegi 12 í Reykjavík, kom í ljós að aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi starfsmanna var ekki í samræmi við lög og reglur.

Lesa meira

Enginn á að sætta sig við áreitni, einelti eða annað ofbeldi - 15.11.2017

Í rannsókn sem gerð var af Starfsgreinasambandinu árið 2015 kemur fram að 40% starfsfólks í þjónustustörfum á Íslandi hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni í vinnu. Starfsfólk á ekki að sætta sig við kynferðislega áreitni, einelti eða annað ofbeldi á vinnustöðum.

Lesa meira

Asbest í sandblásturssandi - 8.11.2017

Vinnueftirlitið tilkynnir bann við notkun á sandblásturssandi, Colad - AirTec Blasting Materia-3010 (vnr. 041 3010) og Eurogrit aluminium silicate blasting grit sem inniheldur snefilmagn af asbesti (krýsótíli) en sandurinn er notaður til sandblásturs málma í ýmsum iðnaði.

Lesa meira

Öryggi við vélar - 2.11.2017

Vinnuslys og orsakir áverka. Tilkynna á öll vinnuslys til Vinnueftirlitsins þar sem fjarvera vegna slyss er einn dagur umfram slysadag eða líkur eru á að starfsmaður hafi orðið fyrir langvinnu eða varanlegu heilsutjóni.

Lesa meira

Myndbönd um öryggismál í fiskvinnslu - 2.11.2017

Sjónvarpsstöðin N4, í samráði við Vinnueftirlitið, hefur gert myndbönd um öryggismál starfsfólks í fiskvinnslu - „Öryggi er allra hagur.“

Lesa meira

Hreyfing og þjálfun á vinnustöðum - 24.10.2017

Stoðkerfisvandamál kosta samfélagið mikla fjármuni á hverju ári. Hreyfing og þjálfun á vinnustað getur dregið úr stoðkerfisvanda og bætt líkamlega og andlega heilsu. Lesa meira

Upplýsingastefna Vinnueftirlitsins tekur gildi 1. nóvember nk. - 18.10.2017

Markmið stefnunnar er að miðla öllum upplýsingum til almennings sem stuðla að forvörnum gegn vinnuslysum og atvinnusjúkdómum. Lesa meira

Samþykkjum aldrei kynferðislegt áreiti og ofbeldi - 17.10.2017

Því miður er það svo að slík hegðun fær alltof oft að líðast án þess að þolendur eða þeir sem verða vitni að slíku rjúfi þögnina og bregðist við.

Lesa meira

Fræðsla á sviði vinnutengdrar heilsu - 5.10.2017

Vinnueftirlitið undirritaði nýverið samstarfssamning við NIVA – Norrænu stofnunina um framhaldsmenntun í vinnuvernd og Háskóla Íslands um þátttöku í þróun fræðslu á sviði vinnutengdrar heilsu

Lesa meira

Fréttabréf um vinnuvernd 2. tbl. 2017 er komið út - 4.10.2017

Meðal efnis er umfjöllun um dauðaslys við vinnu og grein um heilsueflingu á vinnustöðum. Lesa meira

Slysahættur á byggingarvinnustöðum - 27.9.2017

Góður undirbúningur og gott skipulag á byggingarvinnustað minnkar slysahættu verulega

Lesa meira

Góðir stjórnunarhættir lykilatriði í forvörnum gegn einelti og áreitni á vinnustað - 25.7.2017

Árangursríkasta vopnið gegn óviðeigandi hegðun á vinnustöðum eru góðir stjórnunarhættir en mikilvægt er að að bæði starfsmenn og stjórnendur geri sér grein fyrir því að óviðeigandi hegðun á ekki að líðast og láti vita ef slíkt kemur upp á vinnustað.

Lesa meira

Öryggi og vinnuvernd á byggingarvinnustöðum - 25.7.2017

Fallslys á byggingarvinnustöðum eru nokkuð algegn. Samkvæmt upplýsingum frá Evrópusambandinu eru fallslys úr hærri hæð algengustu slysin á byggingavinnustöðum, á það einnig við um íslenska byggingarvinnustaði.

Lesa meira

Tilraunaverkefni um hljóðvist - 5.7.2017

Vinnueftirlitið tók, ásamt öðrum, þátt í tilraunaverkefni um hljóðvist í leikskólum á Akureyri.

Lesa meira

Vel heppnað málþing um áhrif vinnuumhverfisins á eldri starfsmenn - 26.6.2017

Vel heppnað málþing um áhrif vinnuumhverfisins á eldri starfsmenn og atvinnuþátttöku þeirra. Í tilefni af útkomu skýrslu um áhrif vinnuumhverfis á atvinnuþátttöku eldra starfsfólks á Norðurlöndunum stóð NIVA (Norræna fræðslustofnunin á sviði vinnuverndar) fyrir málþingi í samstarfi við Vinnueftirlitið.

Lesa meira

Nýtt verkfæri fyrir áhættumat - 26.6.2017

Vinnueftirlitið hefur gefið út nýtt rafrænt verkfæri til að gera áhættumat á hársnyrtistofum. Í því eru settar fram tillögur og dæmi um úrbætur í vinnuumhverfinu, tilvísanir í lög og reglur og myndir til útskýringar.

Lesa meira

NIVA Nordic Tour - 26.5.2017

Í tilefni af útkomu skýrslu um áhrif vinnuumhverfis á atvinnuþátttöku eldra starfsfólks á Norðurlöndunum stendur NIVA (Norræna fræðslustofnunin á sviði vinnuverndar) fyrir málþingi hér á landi 21.júní og fer það fram í sal Vinnueftirlitsins í Reykjavík að Dvergshöfða 2 frá kl. 13 - 16.

Lesa meira

Opnum að Dvergshöfða 2 - 21.5.2017

Opnum aðalskrifstofu aftur í dag, 26. maí, eftir flutning að Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík. Vinsamlegast athugið að afgreiðslan er á 8. hæð.

Lesa meira

Lokað vegna flutnings í Reykjavík - 17.5.2017

Vegna flutnings á aðalskrifstofu Vinnueftirlits ríkisins frá Bíldshöfða 16 að Dvergshöfða 2 verður skrifstofan lokuð dagana 22.-24. maí. Aðrar skrifstofur stofnunarinnar verða opnar eins og venja er.

Lesa meira

Samráðsfundur um vinnuvernd eldra fólks - 28.4.2017

Vinnueftirlitið stóð fyrir samráðsfundi um vinnuvernd eldra fólks á íslenskum vinnumarkaði miðvikudaginn 26.apríl. Til fundarins voru boðaðir hagsmunaaðilar á vinnumarkaði til skrafs og ráðagerða.

Lesa meira

Ráðstefna um álag og vinnuslys hjá lögreglunni - 15.3.2017

Upptaka frá ráðstefnu um álag og vinnyslys hjá lögreglunni.
Bein slóð á upptökuna: https://www.youtube.com/watch?v=72LUdNbJW_Y

Lesa meira

Byggingarkranar, fréttatilkynning - 3.3.2017

Vegna mikillar umræðu um byggingarkrana, hættum, óhöppum og hugsanlegum slysum sem af þeim kunna að hljótast, vill Vinnueftirlitið koma eftirfarandi á framfæri.

Lesa meira

Álag og fjölgun slysa hjá lögreglunni - 22.2.2017

Vinnueftirlitið í samstarfi við lögregluna halda ráðstefnu um álag og fjölgun slysa hjá lögreglunni.Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel miðvikudaginn 15. mars klukkan 9-16.

Lesa meira

Ný vefsíða - 13.2.2017

Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttisráðherra opnaði á föstudaginn nýja vefsíðu sem sett hefur verið upp í samvinnu við Alþýðusamband Íslands, Ríkisskattstjóra, Vinnueftirlitið, Vinnumálastofnun og Samtök atvinnulífsins.

Lesa meira

Fyrsta fréttabréf ársins - 10.2.2017

Vinnueftirlitið sendir reglulega frá sér rafrænt fréttabréf þar sem fjallað er vítt og breitt um málefni er varða vinnuvernd og starf Vinnueftirlitsins á hverjum tíma.

Þeir sem hafa áhuga á að fá eintak geta skráð sig á póstlista Vinnueftirlitsins.

Lesa meira

Óviðeigandi hegðun á vinnustöðum á ekki að líðast - 10.2.2017

Um nokkurt skeið hefur Vinnueftirlitið unnið að fræðslu og kynningu á endurskoðaðri reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum en reglugerðin tók gildi í nóvember 2015.

Lesa meira

Vinnuslys - Dauðans alvara - 27.1.2017

Forvarnaráðstefna VÍS verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica 2. febrúar 2017. Formleg dagskrá hefst kl. 13:00 og stendur til kl. 16:00. Yfirskrift hennar að þessu sinni er: Vinnuslys – dauðans alvara.

Lesa meira

Hálka og persónuhlífar - 25.1.2017

Nú er sá árstími kominn að hætta er á frosti. Þó svo að tíðin sé alla jafna búin að vera góð þá kom tímabil fyrir áramót þar sem gangstéttir voru hálar og mörg hálkuslys tilkynnt til Vinnueftirlitsins.

Lesa meira