Fréttir: desember 2016

Tveir nýir gátlistar á heimasíðu Vinnueftirlitsins - 22.12.2016

Gátlistar, annars vegar um ofbeldi og rán og hins vegar fyrir löndun og útskipun. 

Lesa meira

Myndband um einelti á vinnustöðum - 1.12.2016

Einelti á vinnustað getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér bæði fyrir starfsfólk og vinnustaði. Með leyfi frá APA Center for Organizational Excellence hefur Vinnueftirlitið látið gera skjátexta á stutt myndband sem lýsir vel skaðsemi eineltis á vinnustað.

Lesa meira

Vel sótt ráðstefna - 1.12.2016

Mánudaginn 28. nóvember var haldin ráðstefna í tengslum við Vinnuverndarvikuna 2016 á Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum.

Lesa meira