Fréttir: nóvember 2016

Laus störf - 18.11.2016

Vinnueftirlitið óskar eftir að ráða sérfræðing í Rannsóknar- og heilbrigðisdeild til að starfa við rannsóknir. Umsóknarfrestur er til 14.12.2016.

Lesa meira

Ársskýrsla 2015 - 11.11.2016

Út er komin Ársskýrsla Vinnueftirlitsins fyrir árið 2015 . Að vanda er farið yfir starfsemina á árinu og tölulegar upplýsingar um ýmis málefni svo sem slys, eftirlitsheimsóknir og námskeiðahald.

Lesa meira

Ráðstefna á Egilsstöðum - 10.11.2016

Mánudaginn 28. nóvember verður haldin ráðstefna í tengslum við Vinnuverndarvikuna 2016 á Hótel Valaskjálf frá kl. 13 til 16. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis en skráning er nauðsynleg.

Lesa meira