Fréttir: október 2016
Fjölsótt ráðstefna Vinnuverndarvikunnar
Árleg ráðstefna Vinnuverndarvikunnar fór fram fimmtudaginn 20. október á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskrift ráðstefnunnar var Vinnuvernd alla ævi og áherslan í ár var á ungmenni á vinnumarkaði.
Lesa meiraUpptaka frá morgunfundi
Upptöku frá morgunfundi má nálgast á síðu hans.
Enginn á að sætta sig við einelti, áreitni og ofbeldi
Lesa meira
Upptaka frá ráðstefnu
Upptöku frá ráðstefnu Vinnuverndarvikunnar má nálgast á ráðstefnusíðu hennar.
Morgunfundur
Upprætum kynferðislega áreitni á vinnustöðum
Lesa meiraNýtt fræðslu- og leiðbeiningarrit
„Sættum okkur ekki við einelti, áreitni, ofbeldi“
Lesa meira