Fréttir: maí 2016

Ályktun stjórnar Vinnueftirlitsins vegna vinnuslyss 14 ára barns - 18.5.2016

Stjórn Vinnueftirlits ríkisins harmar þau vinnubrögð lögreglustjórans í Vestmannaeyjum, að hafa með aðgerðarleysi ekki sinnt rannsóknarskyldu á alvarlegu vinnuslysi 14 ára barns, með þeim afleiðingum að meint brot atvinnurekanda á vinnuverndarlöggjöf fyrndust í höndum hans.

Lesa meira

Mikilvægi heilsueflingar á íslenskum vinnumarkaði - 18.5.2016

Málþing á Grand Hótel, 19. maí  kl. 13-16.30 

Lesa meira

Norræna vinnuumhverfisnefndin auglýsir styrki - 17.5.2016

Norræna vinnuumhverfisnefndin styrkir verkefni sem leggja áherslu á að efla norrænt samstarf á sviði vinnuumhverfis. Auglýst er eftir styrkumsóknum sem leggja áherslu á þróun þekkingar og aðferða sem nýtast við vinnueftirlitsstarf. Lesa meira

Upptaka frá morgunverðarfundi - 17.5.2016

Vinnueftirlitið og Velferðarráðuneytið stóðu fyrir morgunverðarfundi til kynningar á endurskoðaðri reglugerð nr. 1009/2015, um aðgerðir gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum, þriðjudaginn 17. maí og má nálgast upptöku af henni á YouTube.

Lesa meira

Skref til framfara í að uppræta einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum - 9.5.2016

Morgunverðarfundur - Kynning á endurskoðaðri reglugerð um einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum reglugerð nr. 1009/2015.

Lesa meira