Fréttir: apríl 2016

Sérfræðingur í tæknideild og tímabundið starf í vinnuvernd - 18.4.2016

Vinnueftirlitið auglýsir eftir sérfræðingi í tæknideild og einnig eftir starfskrafti í rannsókna- og heilbrigðisdeild til að starfa við tímabundið átaksverkefni á sviði félagslegs aðbúnaðar í vinnuumhverfi.

Lesa meira