Fréttir: 2016
Tveir nýir gátlistar á heimasíðu Vinnueftirlitsins
Gátlistar, annars vegar um ofbeldi og rán og hins vegar fyrir löndun og útskipun.
Lesa meiraMyndband um einelti á vinnustöðum
Einelti á vinnustað getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér bæði fyrir starfsfólk og vinnustaði. Með leyfi frá APA Center for Organizational Excellence hefur Vinnueftirlitið látið gera skjátexta á stutt myndband sem lýsir vel skaðsemi eineltis á vinnustað.
Vel sótt ráðstefna
Mánudaginn 28. nóvember var haldin ráðstefna í tengslum við Vinnuverndarvikuna 2016 á Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum.
Lesa meiraLaus störf
Vinnueftirlitið óskar eftir að ráða sérfræðing í Rannsóknar- og heilbrigðisdeild til að starfa við rannsóknir. Umsóknarfrestur er til 14.12.2016.
Lesa meiraÁrsskýrsla 2015
Út er komin Ársskýrsla Vinnueftirlitsins fyrir árið 2015 . Að vanda er
farið yfir starfsemina á árinu og tölulegar upplýsingar um ýmis málefni
svo sem slys, eftirlitsheimsóknir og námskeiðahald.
Ráðstefna á Egilsstöðum
Mánudaginn 28. nóvember verður haldin ráðstefna í tengslum við Vinnuverndarvikuna 2016 á Hótel Valaskjálf frá kl. 13 til 16. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis en skráning er nauðsynleg.
Lesa meiraFjölsótt ráðstefna Vinnuverndarvikunnar
Árleg ráðstefna Vinnuverndarvikunnar fór fram fimmtudaginn 20. október á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskrift ráðstefnunnar var Vinnuvernd alla ævi og áherslan í ár var á ungmenni á vinnumarkaði.
Lesa meiraUpptaka frá morgunfundi
Upptöku frá morgunfundi má nálgast á síðu hans.
Enginn á að sætta sig við einelti, áreitni og ofbeldi
Lesa meira
Upptaka frá ráðstefnu
Upptöku frá ráðstefnu Vinnuverndarvikunnar má nálgast á ráðstefnusíðu hennar.
Morgunfundur
Upprætum kynferðislega áreitni á vinnustöðum
Lesa meiraNýtt fræðslu- og leiðbeiningarrit
„Sættum okkur ekki við einelti, áreitni, ofbeldi“
Lesa meiraNý eftirlitsaðferð
Fjögur fiskvinnslufyrirtæki í dagsektarferli
Lesa meiraADR - endurmenntunarnámskeið
fyrir ökumenn sem flytja hættulegan farm
Lesa meiraADR-námskeið
Námskeiðið veitir réttindi til flutnings á hættulegum farmi.
Lesa meiraBanaslys við vinnu
Maður lést við vinnu við endurnýjun á þaki.
Lesa meiraLaus störf á höfuðborgarsvæðinu og Ísafirði
Vinnueftirlitið auglýsir eftir eftirlitsmanni til starfa við fyrirtækjaeftirlit á Vesturlandi með aðsetur á Ísafirði og eftirlitsmanni til starfa við tækja- og vélaeftirlit á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meiraÁlyktun stjórnar Vinnueftirlitsins vegna vinnuslyss 14 ára barns
Stjórn Vinnueftirlits ríkisins harmar þau vinnubrögð lögreglustjórans í Vestmannaeyjum, að hafa með aðgerðarleysi ekki sinnt rannsóknarskyldu á alvarlegu vinnuslysi 14 ára barns, með þeim afleiðingum að meint brot atvinnurekanda á vinnuverndarlöggjöf fyrndust í höndum hans.
Lesa meiraMikilvægi heilsueflingar á íslenskum vinnumarkaði
Málþing á Grand Hótel, 19. maí kl. 13-16.30
Lesa meiraNorræna vinnuumhverfisnefndin auglýsir styrki
Upptaka frá morgunverðarfundi
Vinnueftirlitið og Velferðarráðuneytið stóðu fyrir morgunverðarfundi til kynningar á endurskoðaðri reglugerð nr. 1009/2015, um aðgerðir gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum, þriðjudaginn 17. maí og má nálgast upptöku af henni á YouTube.
Lesa meiraSkref til framfara í að uppræta einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
Morgunverðarfundur - Kynning á endurskoðaðri reglugerð um einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum reglugerð nr. 1009/2015.
Lesa meiraSérfræðingur í tæknideild og tímabundið starf í vinnuvernd
Vinnueftirlitið auglýsir eftir sérfræðingi í tæknideild og einnig eftir starfskrafti í rannsókna- og heilbrigðisdeild til að starfa við tímabundið átaksverkefni á sviði félagslegs aðbúnaðar í vinnuumhverfi.
Laus störf verkefnastjóra og eftirlitsmanns
Vinnueftirlitið óskar eftir að ráða verkefnastjóra í fræðsludeild stofnunarinnar og eftirlitsmann fyrirtækjaeftirlits, með aðsetur í Reykjavík.
Myglusveppur - Ógn við heilsu starfsfólks
Ráðstefna á Hilton Reykjavík Nordica, 2. mars kl. 9.00 - 10.30
Lesa meiraLaus störf í Reykjavík
Vinnueftirlitið óskar að ráða eftirlitsmann við véla- og tækjaeftirlit á höfuðborgarsvæðinu og deildarstjóra Tæknideildar með aðsetur í Reykjavík.
Lesa meiraForvarnarráðstefna Vinnueftirlitsins og VÍS
Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún þann 4. febrúar nk. kl. 13 – 16.
Lesa meiraRáðstefna um öryggismál
Ráðstefna Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Vinnueftirlitsins um öryggismál verður haldin á Grand Hótel, Gullteig - 8. janúar 2016 kl. 11:00 -14:15.
Lesa meira