Fréttir: 2016

Tveir nýir gátlistar á heimasíðu Vinnueftirlitsins - 22.12.2016

Gátlistar, annars vegar um ofbeldi og rán og hins vegar fyrir löndun og útskipun. 

Lesa meira

Myndband um einelti á vinnustöðum - 1.12.2016

Einelti á vinnustað getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér bæði fyrir starfsfólk og vinnustaði. Með leyfi frá APA Center for Organizational Excellence hefur Vinnueftirlitið látið gera skjátexta á stutt myndband sem lýsir vel skaðsemi eineltis á vinnustað.

Lesa meira

Vel sótt ráðstefna - 1.12.2016

Mánudaginn 28. nóvember var haldin ráðstefna í tengslum við Vinnuverndarvikuna 2016 á Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum.

Lesa meira

Laus störf - 18.11.2016

Vinnueftirlitið óskar eftir að ráða sérfræðing í Rannsóknar- og heilbrigðisdeild til að starfa við rannsóknir. Umsóknarfrestur er til 14.12.2016.

Lesa meira

Ársskýrsla 2015 - 11.11.2016

Út er komin Ársskýrsla Vinnueftirlitsins fyrir árið 2015 . Að vanda er farið yfir starfsemina á árinu og tölulegar upplýsingar um ýmis málefni svo sem slys, eftirlitsheimsóknir og námskeiðahald.

Lesa meira

Ráðstefna á Egilsstöðum - 10.11.2016

Mánudaginn 28. nóvember verður haldin ráðstefna í tengslum við Vinnuverndarvikuna 2016 á Hótel Valaskjálf frá kl. 13 til 16. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis en skráning er nauðsynleg.

Lesa meira

Fjölsótt ráðstefna Vinnuverndarvikunnar - 26.10.2016

Árleg ráðstefna Vinnuverndarvikunnar fór fram fimmtudaginn 20. október á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskrift ráðstefnunnar var Vinnuvernd alla ævi og áherslan í ár var á ungmenni á vinnumarkaði.

Lesa meira

Upptaka frá morgunfundi - 25.10.2016

Upptöku frá morgunfundi má nálgast á síðu hans.

Lesa meira

Enginn á að sætta sig við einelti, áreitni og ofbeldi - 21.10.2016

Fræðslu- og leiðbeiningarit fyrir starfsfólk til að átta sig betur á óviðeigandi hegðun á vinnustað og hvernig á að bregðast við slíku. 
Lesa meira

Upptaka frá ráðstefnu - 20.10.2016

Upptöku frá ráðstefnu Vinnuverndarvikunnar má nálgast á ráðstefnusíðu hennar.

Lesa meira

Morgunfundur - 11.10.2016

Upprætum kynferðislega áreitni á vinnustöðum

Lesa meira

Nýtt fræðslu- og leiðbeiningarrit - 4.10.2016

„Sættum okkur ekki við einelti, áreitni, ofbeldi“

Lesa meira

Ný eftirlitsaðferð - 20.9.2016

Fjögur fiskvinnslufyrirtæki í dagsektarferli

Lesa meira

ADR - endurmenntunarnámskeið - 26.8.2016

fyrir ökumenn sem flytja hættulegan farm

Lesa meira

ADR-námskeið - 26.8.2016

Námskeiðið veitir réttindi til flutnings á hættulegum farmi.

Lesa meira

Banaslys við vinnu - 29.6.2016

Maður lést við vinnu við endurnýjun á þaki.

Lesa meira

Laus störf á höfuðborgarsvæðinu og Ísafirði - 23.6.2016

Vinnueftirlitið auglýsir eftir eftirlitsmanni til starfa við fyrirtækjaeftirlit á Vesturlandi með aðsetur á Ísafirði og eftirlitsmanni til starfa við tækja- og vélaeftirlit á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Ályktun stjórnar Vinnueftirlitsins vegna vinnuslyss 14 ára barns - 18.5.2016

Stjórn Vinnueftirlits ríkisins harmar þau vinnubrögð lögreglustjórans í Vestmannaeyjum, að hafa með aðgerðarleysi ekki sinnt rannsóknarskyldu á alvarlegu vinnuslysi 14 ára barns, með þeim afleiðingum að meint brot atvinnurekanda á vinnuverndarlöggjöf fyrndust í höndum hans.

Lesa meira

Mikilvægi heilsueflingar á íslenskum vinnumarkaði - 18.5.2016

Málþing á Grand Hótel, 19. maí  kl. 13-16.30 

Lesa meira

Norræna vinnuumhverfisnefndin auglýsir styrki - 17.5.2016

Norræna vinnuumhverfisnefndin styrkir verkefni sem leggja áherslu á að efla norrænt samstarf á sviði vinnuumhverfis. Auglýst er eftir styrkumsóknum sem leggja áherslu á þróun þekkingar og aðferða sem nýtast við vinnueftirlitsstarf. Lesa meira

Upptaka frá morgunverðarfundi - 17.5.2016

Vinnueftirlitið og Velferðarráðuneytið stóðu fyrir morgunverðarfundi til kynningar á endurskoðaðri reglugerð nr. 1009/2015, um aðgerðir gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum, þriðjudaginn 17. maí og má nálgast upptöku af henni á YouTube.

Lesa meira

Skref til framfara í að uppræta einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum - 9.5.2016

Morgunverðarfundur - Kynning á endurskoðaðri reglugerð um einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum reglugerð nr. 1009/2015.

Lesa meira

Sérfræðingur í tæknideild og tímabundið starf í vinnuvernd - 18.4.2016

Vinnueftirlitið auglýsir eftir sérfræðingi í tæknideild og einnig eftir starfskrafti í rannsókna- og heilbrigðisdeild til að starfa við tímabundið átaksverkefni á sviði félagslegs aðbúnaðar í vinnuumhverfi.

Lesa meira

Laus störf verkefnastjóra og eftirlitsmanns - 15.3.2016

Vinnueftirlitið óskar eftir að ráða verkefnastjóra í fræðsludeild stofnunarinnar og eftirlitsmann fyrirtækjaeftirlits, með aðsetur í Reykjavík.

Lesa meira

Myglusveppur - Ógn við heilsu starfsfólks - 1.3.2016

Ráðstefna á Hilton Reykjavík Nordica, 2. mars kl. 9.00 - 10.30

Lesa meira

Laus störf í Reykjavík - 26.1.2016

Vinnueftirlitið óskar að ráða eftirlitsmann við véla- og tækjaeftirlit á höfuðborgarsvæðinu og deildarstjóra Tæknideildar með aðsetur í Reykjavík.

Lesa meira

Forvarnarráðstefna Vinnueftirlitsins og VÍS - 25.1.2016

Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún þann 4. febrúar nk. kl. 13 – 16.

Lesa meira

Ráðstefna um öryggismál - 7.1.2016

Ráðstefna Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Vinnueftirlitsins um öryggismál verður haldin á Grand Hótel, Gullteig - 8. janúar 2016 kl. 11:00 -14:15.

Lesa meira