Fréttir: desember 2015

Heimsókn frá Eistlandi - 9.12.2015

Dagana 23. - 26. nóvember 2015 dvöldu hjá Vinnueftirlitinu þrír starfsmenn frá Tæknieftirlitsstofnun Eistlands, (Estonia Technical Surveillance Authority, tja.ee ).

Lesa meira

MSRA, sýklalyfjaþolnir gerlar - 2.12.2015

Á fundi vinnueftirlita Norðurlanda í október sl. var sagt frá stöðu mála hvað varðar sýklalyfjaþolna gerla.

Lesa meira

Laust starf á Selfossi - 1.12.2015

Vinnueftirlitið óskar eftir að ráða eftirlitsmann til starfa við fyrirtækjaeftirlit með aðsetur á Selfossi.

Lesa meira

Námskeið í janúar - Heilsueflandi vinnustaður - 1.12.2015

Dagana 14.-15. janúar fer fram skemmtilegt námskeið fyrir hressa mannauðsstjóra, sérfræðinga, stjórnendur og leiðtoga á íslenskum vinnustöðum.

Lesa meira