Fréttir: september 2015

Ráðstefna um streitu og hávaða haldin á Akureyri - 24.9.2015

Vinnueftirlitið, Háskólinn á Akureyri og Kennarasamband Íslands standa fyrir sameiginlegri ráðstefnu miðvikudaginn 30. september nk. kl. 9 – 12.

Lesa meira

Námskeið fyrir sendendur hættulegs varnings - 3.9.2015

Þegar hættulegur farmur er búinn til sendingar er skylt að fara eftir svokölluðum ADR-reglum.

Lesa meira