Fréttir: júlí 2015

Ný lög hafa tekið gildi - 31.7.2015

lög nr. 80/2015 sem m.a. breyta lögunum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum nr. 46/1980 (vinnuverndarlögunum) hafa verið birt í Stjórnartíðindum og tekið gildi.

Lesa meira

Vinnu- og hvíldartími - Dreifibréf - 20.7.2015

Mikill vöxtur er í ferðaþjónustu um þessar mundir og hefur mannaflaþörf aukist því samfara. Af þessu tilefni vill Vinnueftirlitið vekja athygli veitinga- og gististaða á þeim ákvæðum sem gilda um vinnutíma en stofnunin hefur eftirlit með því að þeim sé fylgt.

Lesa meira

Öryggismál í byggingariðnaði - 7.7.2015

Vegna uppsveiflu í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð nú, eftir lægð frá árinu 2008, vill Vinnueftirlitið brýna fyrir verkkaupum, verktökum og öðrum hagsmunaaðilum að huga vel að vinnuverndarmálum.

Lesa meira

Önnur fyrirtækjakönnun Evrópu - 1.7.2015

Nú styttist í Vinnuverndarvikuna 2015 en í ár eins og í fyrra er þemað stjórnun streitu og andlegrar- og félagslegrar áhættu á vinnustöðum. Í lok síðasta mánaðar birti Vinnuverndarstofnun Evrópu helstu niðurstöður úr annarri fyrirtækjakönnun Evrópu(ESENER-2) um nýjar og aðsteðjandi hættur en hún var framkvæmd á hátt í 50.000 vinnustöðum í 36 löndum og þar á meðal á Íslandi.

Lesa meira