Fréttir: mars 2015
Fjölgun slysa í fiskvinnslu
Vinnuslysum í fiskvinnslu hefur fjölgað síðustu ár. Slysin tengjast oft vélum og tækjum og algengast er að fólk yngra en 25 ára slasist. Vinnueftirlitið kallaði forsvarsmenn fiskvinnslunnar og verkalýðshreyfingarinnar til fundar 2013 og upplýsti um stöðuna.
Lesa meiraNámskeið fyrir framleiðendur og innflytjendur véla
CE merking véla - hvað þarf að gera og hvernig?
Lesa meiraNý reglugerð um vélknúin leiktæki
Reglugerðin gildir um stærri gerðir vélknúinna leiktækja
Lesa meira