Fréttir: febrúar 2015
Nanó efni - hvað er það?
Hugleiðingar um verk- og vinnupalla
Atvinnusjúkdómar og frumvarp um slysatryggingar
Starfstengd þreyta vaktavinnufólks
Fjölmargar starfsstéttir sinna vakta- og næturvinnu. Má þar nefna hjúkrunarfræðinga, lækna, lögreglu, flugumferðastjóra og flugáhafnir. Þessar stéttir eiga það allar sameiginlegt að þurfa að vera hæfar til þess að bregðast snöggt við mismunandi aðstæðum.
Lesa meira