Fréttir: desember 2014

Vinnuumhverfi og vinnuvernd alla starfsævina - 19.12.2014

Þann 7. október 2014 var haldin ráðstefna til þess að fagna 60 ára Norrænni samvinnu um sameiginlegan vinnumarkaði. Norrænu löndin hafa í þessi ár unnið að því að stuðla að betra vinnuumhverfi og betri vinnuvernd starfsfólks.

Lesa meira

Fyrirtækjaeftirlit á Austursvæði - 12.12.2014

Laust starf við fyrirtækjaeftirlit á Austursvæði, með aðsetur á Egilsstöðum

Lesa meira

30 ár frá efnaslysinu í Bhopal á Indlandi - 9.12.2014

Í gróðurgrænu Madhya Pradesh fylki inni á miðjum Indlandsskaga varð árið 1984 eitt versta iðnaðarslys sögunnar. Aðfaranótt 3. desember rofnaði tankur í meindýraeiturverksmiðju í borginni Bhopal en í tanknum var eitrað metýl ísósýanat og tóku eiturgufur að berast í byggð í nágrenni verksmiðjunnar. Lesa meira