Fréttir: mars 2014

Nýr staðall um matvælaker - 27.3.2014

Fyrir liggur frumvarp að íslenskum staðli um matvælaker - efniskröfur, meðferð, umgengni og viðgerðir. Lesa meira

Bylting í öryggismálum við löndun? - 25.3.2014

„Kristjánsbúrið“ virðist lofa góðu.

Lesa meira

Forvarnarráðstefna - 24.3.2014

Vinnueftirlitið og VÍS halda forvarnarráðstefnu í Hofi á Akureyri 2. apríl 2014

Lesa meira

Námskeið um meðferð varnarefna - 21.3.2014

Námskeiðið er haldið dagana 7. til 10. apríl og skiptist í þrjá hluta, þar sem hver um sig stendur sjálfstætt. Lesa meira

Sprenginámskeið - 17.3.2014

Dagana 7. – 11. apríl 2014 verður haldið námskeið í Reykjavík um meðferð sprengiefna, ef næg þátttaka fæst. Lesa meira

Dreifibréf um áhættumat vegna starfa á heimilum - 17.3.2014

Út er komið dreifibréf um áhættumat vegna starfa í heimaþjónustu, heimahjúkrun og annarra sem veita þjónustu á heimilum. Dreifibréfið var sent til 280 aðila sem veita þjónustu á þessu sviði. Lesa meira

Sænskur dómur vegna eineltis - 11.3.2014

Í frétt á vef tímaritsins Arbeidsliv i Norden þann 4.mars 2014 er sagt frá dómi þar sem yfirmenn voru dæmdir fyrir að bregðast ekki við þrátt fyrir að vita af einelti.

Lesa meira

Íslandsmót iðn- og verkgreina 2014 - 6.3.2014

Vinnueftirlitið er með bás á sýningunni og sýnir þar m.a. teiknimyndirnar um NAPO sem endalaust lendir í vandræðum á vinnustað sínum. Sýningin er opin 6. - 8. mars 2014.
Lesa meira