Fréttir: janúar 2014
Úrslit Íslensku vefverðlaunanna 2013
Vinnueftirlitið keppir til úrslita í flokknum Besti opinberi vefurinn ásamt fjórum öðrum aðilum.
Vinnueftirlitið óskar eftir að ráða svæðisstjóra á Vestursvæði
Skrifstofa svæðisstjóra Vestursvæðis er í Reykjavík
Lesa meiraVinnuslysahugleiðingar um áramót
Tilkynning vinnuslysa og skráning er alltaf nokkuð á eftir og stafar það af ýmsum ástæðum og full mynd fæst því ekki um vinnuslys liðins árs fyrr enn nokkuð er liðið á árið. Þannig má áætla að slysafjöldi nú verði í heild svipaður og á liðnum árum
Lesa meiraSparnaðarráðstafanir í heilbrigðiskerfi
Í grein sem birtist í desember 2013 hefti BMC Health Service Research fjallar Ingunn Bjarnadóttir Solberg um rannsókn sem hún hefur unnið að við Oslóar Háskóla í samvinnu við Vinnueftirlitið. Greinin byggir á gögnum sem hún og samstarfsmenn hennar söfnuðu frá íslenskum læknum árið 2010.
Lesa meira