Fréttir: 2014

Vinnuumhverfi og vinnuvernd alla starfsævina - 19.12.2014

Þann 7. október 2014 var haldin ráðstefna til þess að fagna 60 ára Norrænni samvinnu um sameiginlegan vinnumarkaði. Norrænu löndin hafa í þessi ár unnið að því að stuðla að betra vinnuumhverfi og betri vinnuvernd starfsfólks.

Lesa meira

Fyrirtækjaeftirlit á Austursvæði - 12.12.2014

Laust starf við fyrirtækjaeftirlit á Austursvæði, með aðsetur á Egilsstöðum

Lesa meira

30 ár frá efnaslysinu í Bhopal á Indlandi - 9.12.2014

Í gróðurgrænu Madhya Pradesh fylki inni á miðjum Indlandsskaga varð árið 1984 eitt versta iðnaðarslys sögunnar. Aðfaranótt 3. desember rofnaði tankur í meindýraeiturverksmiðju í borginni Bhopal en í tanknum var eitrað metýl ísósýanat og tóku eiturgufur að berast í byggð í nágrenni verksmiðjunnar. Lesa meira

Hámarksvinnutími samkvæmt lögum er 48 klst á viku - 28.11.2014

Í umræðunni að undanförnu hefur komið fram að innan heilbrigðiskerfisins þekkist að starfsfólk vinni umtalsverða yfirvinnu. Að gefnu tilefni vill Vinnueftirlitið minna á að í 55. gr. vinnuverndarlaganna (lög nr. 46/1980) kemur fram að hámarksvinnutími starfsfólks að yfirvinnu meðtalinni, skuli ekki fara fram yfir 48 klst. á viku að meðaltali á hverju fjögurra mánaða tímabili.

Lesa meira

Notum réttan búnað við hífingar - 26.11.2014

Krókar, blakkir og annar ásláttarbúnaður til nota við hífingar í landi, er framleiddur samkvæmt tilteknum kröfum. Kröfunum er lýst í vélatilskipun ESB sem gildir á öllu EES-svæðinu, þar með talið hér á landi, en hér er tilskipunin innleidd með reglugerð nr. 1005/2009 um vélar og tæknilegan búnað.

Lesa meira

Fundur um brennisteinsmengun frá eldgosinu - 18.11.2014

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við Veðurstofu Íslands, Umhverfisstofnun, Embætti Sóttvarnarlæknis og Vinnueftirlit ríkisins boða til opins upplýsingafundar vegna gasmengunar frá eldgosinu í Holuhrauni.

Lesa meira

Flutningur svæðisskrifstofu á Suðurlandi - 14.11.2014

Svæðisskrifstofa Vinnueftirlitsins á Suðurlandi hefur verið flutt frá Hveragerði til Selfoss.

Lesa meira

Heilsufarsskoðanir starfsmanna á gosstöðvum - 7.11.2014

Ljóst er að einstaklingar með undirliggjandi sjúkdóma eða veikindi eiga ekki að vera á vettvangi gosstöðvanna við störf.

Lesa meira

Dagur gegn einelti - 5.11.2014

Morgunverðarfundur 7. nóvember 2014

Lesa meira

Skýrsla um vinnuverndarhættur í heilbrigðisgeiranum - 31.10.2014

Ef hugað er að vinnustaðaöryggi og heilbrigði í heilbrigðisgeiranum mun það tryggja hágæða umönnun sjúklinga

Lesa meira

Vinnuaðstæður í kvikmyndagerð – dreifibréf - 19.9.2014

Eru vinnuaðstæður barna og unglinga við kvikmyndagerð öruggar?

Lesa meira

Vinnuverndarfréttir - Evrópa - 11.9.2014

Rafrænt fréttabréf um vinnuvernd

Lesa meira

Véla- og tækjaeftirlit á Vestursvæði - 4.9.2014

Laust starf við véla- og tækjaeftirlit á Vestursvæði, með aðsetur í Reykjanesbæ.

Lesa meira

Áhættumat í tengslum við eldgos - 3.9.2014

Vegna eldsumbrota í Vatnajökli og norðan hans vill Vinnueftirlitið undirstrika að starfsumhverfi í nágrenni eldsumbrota er hættulegt, m.a. með tilliti til eiturefna, fljúgandi jarðefna, hita, mögulegra flóða auk fleiri þátta. 

Lesa meira

Nýr vettvangur evrópska vinnuverndarsamfélagsins - 26.8.2014

OSHwiki er nýopnaður vefur um vinnuverndarmál í Evrópu. Hann er á mörgum tungumálum og því mjög notendavænn.

Lesa meira

Fyrirtækjaeftirlit á Norðursvæði  - 12.8.2014

Laust starf við fyrirtækjaeftirlit á Norðursvæði, með aðsetur á Akureyri

Lesa meira

Hættur á háhitasvæðum landsins - 11.7.2014

Vinnueftirlitið hefur farið fram á það við lögregluyfirvöld að beina öllum starfsmönnum fyrirtækja frá hættusvæðum.

Lesa meira

Leiðbeiningar um varnir gegn mengun frá keðjusögum - 9.7.2014

Keðjusagir, eins og fleiri færanleg létt tæki, eru oftast knúnar tvígengisvélum sem senda frá sér varasaman útblástur Lesa meira

Dauðagildra - 4.7.2014

Óvarið drifskaft er dauðagildra

Lesa meira

Breyttur opnunartími - 30.6.2014

Opnunartími Vinnueftirlitsins í Reykjavík breytist frá og með 4. júlí

Lesa meira

NIVA auglýsir eftir framkvæmdastjóra - 26.6.2014

Norræna fræðslustofnunin í vinnuvernd, NIVA, auglýsir eftir nýjum framkvæmdastjóra. Lesa meira

Garðsláttuvélar - Markaðseftirlitsátak vorið 2014 - 25.6.2014

Leiðbeiningar á íslensku vantaði eða voru ófullnægjandi í öllum tilvikum.

Lesa meira

Yfir 100 fyrirtæki í fiskvinnslu skoðuð - 12.5.2014

Lokaskýrsla eftirlitsátaks í fiskvinnslu liggur fyrir

Lesa meira

Styrkir til verkefna í vinnuvernd - 6.5.2014

Norræna vinnuverndarnefndin auglýsir eftir umsóknum um styrki á sviði vinnuverndar vegna verkefna sem unnin verða á árinu 2015.

Lesa meira

Fréttabréf um vinnuvernd - 28.4.2014

Fréttabréf Vinnueftirlitsins, Vinnuvernd, er komið út.

Lesa meira

Umgengni við lyftur - 8.4.2014

Vinnueftirlitið hefur gefið út stuttar leiðbeiningar um umgengni við lyftur Lesa meira

Forvarnaráðstefna Vinnueftirlitsins og VÍS á Akureyri - 4.4.2014

Um 180 manns tóku þátt í ráðstefnu Vinnueftirlitsins og VÍS í Hofi á Akureyri 2.apríl.  Lesa meira

Dreifibréf til hjúkrunarheimila og annarra sem málið varðar - 2.4.2014

Varðar vinnufatnað starfsmanna á hjúkrunarheimilum og öðrum sambærilegum vinnustöðum

Lesa meira

Nýr staðall um matvælaker - 27.3.2014

Fyrir liggur frumvarp að íslenskum staðli um matvælaker - efniskröfur, meðferð, umgengni og viðgerðir. Lesa meira

Bylting í öryggismálum við löndun? - 25.3.2014

„Kristjánsbúrið“ virðist lofa góðu.

Lesa meira

Forvarnarráðstefna - 24.3.2014

Vinnueftirlitið og VÍS halda forvarnarráðstefnu í Hofi á Akureyri 2. apríl 2014

Lesa meira

Námskeið um meðferð varnarefna - 21.3.2014

Námskeiðið er haldið dagana 7. til 10. apríl og skiptist í þrjá hluta, þar sem hver um sig stendur sjálfstætt. Lesa meira

Sprenginámskeið - 17.3.2014

Dagana 7. – 11. apríl 2014 verður haldið námskeið í Reykjavík um meðferð sprengiefna, ef næg þátttaka fæst. Lesa meira

Dreifibréf um áhættumat vegna starfa á heimilum - 17.3.2014

Út er komið dreifibréf um áhættumat vegna starfa í heimaþjónustu, heimahjúkrun og annarra sem veita þjónustu á heimilum. Dreifibréfið var sent til 280 aðila sem veita þjónustu á þessu sviði. Lesa meira

Sænskur dómur vegna eineltis - 11.3.2014

Í frétt á vef tímaritsins Arbeidsliv i Norden þann 4.mars 2014 er sagt frá dómi þar sem yfirmenn voru dæmdir fyrir að bregðast ekki við þrátt fyrir að vita af einelti.

Lesa meira

Íslandsmót iðn- og verkgreina 2014 - 6.3.2014

Vinnueftirlitið er með bás á sýningunni og sýnir þar m.a. teiknimyndirnar um NAPO sem endalaust lendir í vandræðum á vinnustað sínum. Sýningin er opin 6. - 8. mars 2014.
Lesa meira

Sprengingar á Lýsisreitnum - 18.2.2014

Nú standa yfir framkvæmdir á svokölluðum Lýsisreit. Fyrsti hluti framkvæmdanna felst m.a. í sprengingum í grunni húss sem þar verður byggt.

Lesa meira

Úrslit Íslensku vefverðlaunanna 2013 - 22.1.2014

Vinnueftirlitið keppir til úrslita í flokknum Besti opinberi vefurinn ásamt fjórum öðrum aðilum.

Lesa meira

Vinnueftirlitið óskar eftir að ráða svæðisstjóra á Vestursvæði - 10.1.2014

Skrifstofa svæðisstjóra Vestursvæðis er í Reykjavík

Lesa meira

­Vinnuslysahugleiðingar um áramót - 6.1.2014

Tilkynning vinnuslysa og skráning er alltaf nokkuð á eftir og stafar það af ýmsum ástæðum og full mynd fæst því ekki um vinnuslys liðins árs fyrr enn nokkuð er liðið á árið. Þannig má áætla að slysafjöldi nú verði í heild svipaður og á liðnum árum

Lesa meira

Sparnaðarráðstafanir í heilbrigðiskerfi - 2.1.2014

Í  grein sem birtist í desember 2013 hefti BMC Health Service Research fjallar Ingunn Bjarnadóttir Solberg um rannsókn sem hún hefur unnið að við Oslóar Háskóla í samvinnu við Vinnueftirlitið.  Greinin byggir á gögnum sem hún og samstarfsmenn hennar söfnuðu frá íslenskum læknum árið 2010.

Lesa meira