Fréttir: nóvember 2013
Hvað er spunnið í opinbera vefi 2013
Vinnueftirlitið lenti í 10.sæti af 265 á heildarlistanum og 7.sæti af 106 í flokki ríkisstofnanna í könnuninni „Hvað er spunnið í opinbera vefi 2013“.
Lesa meiraNámskeið um hönnun og vinnuvernd
Þann 10. mars heldur Vinnueftirlitið námskeið um hönnun og vinnuvernd.
Á námskeiðinu verður fjallað um mikilvægi þess að huga að vinnuvernd strax á hönnunarstigi.
Lesa meira