Fréttir: október 2013
Niðurstöður ráðstefnu í vinnuvernd 2014 – 2020
Samantekt frá ráðstefnunni 24. okt. á Grand Hóteli um stefnumótun í vinnuvernd 2014 - 2020
Lesa meiraNiva námskeið 2014
Nú liggur fyrir hvaða námskeiðum NIVA stendur fyrir árið 2014. Við vekjum sérstaka athygli á námskeiðum sem verða haldin hér heima í september og október.
Ráðstefna 24. október 2013
Þann 24. október verður haldin ráðstefna um stefnumótun í vinnuvernd til ársins 2020 á Grand Hótel í Reykjavík.
Lesa meiraÁhrif ljósgeislunar
Áhugavert námskeið um áhrif ljósgeislunar á starfsmenn. Námskeiðið er fyrir þjónustustuaðila, ráðgjafaverkfræðinga, lýsingarhönnuði, arkitekta, lampaframleiðendur, innflytjendur o.fl.
Lesa meira