Fréttir: september 2013

Kynningarbæklingur um Vinnueftirlitið - 27.9.2013

Út er kominn kynningarbæklingur um Vinnueftirlitið sem nefnist „Helstu verkefni Vinnueftirlitsins“. Lesa meira

Námsefni um öryggi og heilsu fyrir grunnskólabörn - 26.9.2013

Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA) hefur látið útbúa kennsluefni á sviði vinnuverndar til nota fyrir kennara. Efnið er ætlað til að kynna grunnskólabörnum vinnuvernd á fræðandi, skemmtilegan og fjölbreyttan hátt með því m.a. að nota myndbrot um Napo en hann er þekktur karakter úr myndböndum og notaður til kynningar á efni um vinnuvernd víða um Evrópu.

Lesa meira