Fréttir: júlí 2013
Lyftum ekki fólki með vélum og tækjum á rangan hátt!
Nú á sumarmánuðum þegar til falla ýmis verk er mikilvægt að hafa í huga að lyftarar, hjólaskóflur, kranar og önnur tæki séu ekki notuð til að lyfta fólki.
Lesa meiraDreifibréf vegna vinnuaðstæðna í langferðabifreiðum
Vinnueftirlitið hefur sent dreifibréf til fyrirtækja í ferðaþjónustu, samtaka atvinnurekenda, stéttarfélaga og annarra sem málið varðar. Í dreifibréfinu er sérstök athygli vakin á vinnuaðstæðum leiðsögumanna í langferðabifreiðum.
Lærdómsrík ráðstefna um slys við meðferð efna
IMPEL hélt málstofu í Strassbourg í lok maí s.l. um slys við meðferð efna. Þar voru flutt erindi og myndir og kvikmyndir sýndar af fimmtán slysum sem orðið hafa á síðustu árum.
Lesa meira