Fréttir: maí 2013

Eftirlitsátak 2013 - 15.5.2013

Vegna slysa sem orðið hafa í tengslum við vélbúnað í fiskvinnslu verður gert átak í eftirliti með fiskvinnslufyrirtækjum Lesa meira

Niðurstöður skoðanakönnunar um helstu ástæður vinnutengdrar streitu - 10.5.2013

Ný skoðanakönnun leiðir í ljós að starfsóöryggi eða endurskipulagning á starfi eru taldar helstu ástæður vinnutengdrar streitu.

Lesa meira

Dreifibréf til fyrirtækja í ferðaþjónustu og fleiri aðila vinnumarkaðarins - 8.5.2013

Vinnueftirlitið hefur sent dreifibréf til fyrirtækja í ferðaþjónustu, samtaka atvinnurekenda, stéttarfélaga og annarra sem málið varðar

Lesa meira