Fréttir: apríl 2013

Óhapp við flutning á saltsýru - Skýrsla - 23.4.2013

Aðfaranótt mánudagsins 7. janúar 2013 urðu vegfarendur við hafnarsvæðið á Sauðárkróki varir við að “gufuský” var við gámatank á svæðinu og gerðu þeir slökkviliðinu viðvart. Slökkviliðið kom á vettvang í eiturefnagöllum og kom í ljós að leki hafði komið á botn gámatanksins sem innhélt saltsýru.

Lesa meira