Fréttir: mars 2013

ADR-réttindanámskeið fyrir flutning á hættulegum farmi - 26.3.2013

Vinnueftirlitið mun halda eftirfarandi námskeið í Reykjavík ef næg þátttaka fæst fyrir þá er öðlast vilja réttindi til að flytja hættulegan farm á Íslandi og annars staðar á evrópska efnahagssvæðinu í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 1077/2010 um flutning á hættulegum farmi. Lesa meira

Tölfræðilegar upplýsingar um vinnuslys frá 2001 til 2012 - 1.3.2013

Vinnuslys sem tilkynna skal til vinnueftirlitsins eru öll vinnuslys sem valda alvarlegum meiðlsum á fólki og/eða fjarvist sem nemur einum degi eða fleirum til viðbótar við slysadag.
Í meðfylgjandi töflum og myndum sést þróun í fjölda vinnuslysa á síðastliðnum rúmlega áratug. 
Lesa meira