Fréttir: febrúar 2013

Slysalaus framtíð - okkar ábyrgð - 21.2.2013

Föstudaginn 22. febrúar, verður árleg ráðstefna um forvarnar- og öryggismál fyrirtækja haldin á vegum VÍS og Vinnueftirlitsins. Yfirskrift ráðstefnunnar er Slysalaus framtíð - okkar ábyrgð.
 
Lesa meira

Nýr vefur - 18.2.2013

Þessa dagana stendur yfir vinna við innsetningu á efni á nýja vefsíðu Vinnueftirlitsins. Aðgangur að upplýsingum mun aukast til muna ásamt því sem auðveldara verður að nálgast áður útgefið efni.

Lesa meira

Vímuefnaprófanir: Bíðum eftir að reglur séu settar - göngum varlega fram - 11.2.2013

Umræða um vímuefnaprófanir á vinnustöðum hefur sprottið upp af og til á liðnum áratug.  Markmið með slíkum prófum eru skýr, þ.e. að stuðla að frekara öryggi á vinnustöðum. Lesa meira

Fundur 15. febrúar - 7.2.2013

Staðlaráð í samstarfi við Vinnueftirlitið mun halda námskeið 3. og 4. október nk. fyrir framleiðendur og innflytjendur véla. Markmiðið er að þátttakendur verði færir um að greina hvort vörur falli undir reglugerð um vélar og tæknilegan búnað, sbr. vélatilskipun ESB, og læri hvernig á að CE-merkja slíkar vörur.

Lesa meira