Fréttir: janúar 2013
Fréttatilkynning
CE merking véla - Hvað þarf að gera og hvernig?
Staðlaráð í samstarfi við Vinnueftirlitið mun halda námskeið 3. og 4. október nk. fyrir framleiðendur og innflytjendur véla. Markmiðið er að þátttakendur verði færir um að greina hvort vörur falli undir reglugerð um vélar og tæknilegan búnað, sbr. vélatilskipun ESB, og læri hvernig á að CE-merkja slíkar vörur.
Lesa meiraSkýrslur evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar um heilsueflingu á vinnustöðum
Lesa meira