Fréttir: 2013
Hvað er spunnið í opinbera vefi 2013
Vinnueftirlitið lenti í 10.sæti af 265 á heildarlistanum og 7.sæti af 106 í flokki ríkisstofnanna í könnuninni „Hvað er spunnið í opinbera vefi 2013“.
Lesa meiraNámskeið um hönnun og vinnuvernd
Þann 10. mars heldur Vinnueftirlitið námskeið um hönnun og vinnuvernd.
Á námskeiðinu verður fjallað um mikilvægi þess að huga að vinnuvernd strax á hönnunarstigi.
Lesa meiraNiðurstöður ráðstefnu í vinnuvernd 2014 – 2020
Samantekt frá ráðstefnunni 24. okt. á Grand Hóteli um stefnumótun í vinnuvernd 2014 - 2020
Lesa meiraNiva námskeið 2014
Nú liggur fyrir hvaða námskeiðum NIVA stendur fyrir árið 2014. Við vekjum sérstaka athygli á námskeiðum sem verða haldin hér heima í september og október.
Ráðstefna 24. október 2013
Þann 24. október verður haldin ráðstefna um stefnumótun í vinnuvernd til ársins 2020 á Grand Hótel í Reykjavík.
Lesa meiraÁhrif ljósgeislunar
Áhugavert námskeið um áhrif ljósgeislunar á starfsmenn. Námskeiðið er fyrir þjónustustuaðila, ráðgjafaverkfræðinga, lýsingarhönnuði, arkitekta, lampaframleiðendur, innflytjendur o.fl.
Lesa meiraKynningarbæklingur um Vinnueftirlitið
Námsefni um öryggi og heilsu fyrir grunnskólabörn
Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA) hefur látið útbúa kennsluefni á sviði vinnuverndar til nota fyrir kennara. Efnið er ætlað til að kynna grunnskólabörnum vinnuvernd á fræðandi, skemmtilegan og fjölbreyttan hátt með því m.a. að nota myndbrot um Napo en hann er þekktur karakter úr myndböndum og notaður til kynningar á efni um vinnuvernd víða um Evrópu.
Lesa meiraGrindarlausar dráttarvélar
Að gefnu tilefni vill Vinnueftirlitið ítreka að dráttarvélar skulu vera með öryggishúsi, öryggisgrind eða að lágmarki með veltiboga.
Lesa meiraLyftum ekki fólki með vélum og tækjum á rangan hátt!
Nú á sumarmánuðum þegar til falla ýmis verk er mikilvægt að hafa í huga að lyftarar, hjólaskóflur, kranar og önnur tæki séu ekki notuð til að lyfta fólki.
Lesa meiraDreifibréf vegna vinnuaðstæðna í langferðabifreiðum
Vinnueftirlitið hefur sent dreifibréf til fyrirtækja í ferðaþjónustu, samtaka atvinnurekenda, stéttarfélaga og annarra sem málið varðar. Í dreifibréfinu er sérstök athygli vakin á vinnuaðstæðum leiðsögumanna í langferðabifreiðum.
Lærdómsrík ráðstefna um slys við meðferð efna
IMPEL hélt málstofu í Strassbourg í lok maí s.l. um slys við meðferð efna. Þar voru flutt erindi og myndir og kvikmyndir sýndar af fimmtán slysum sem orðið hafa á síðustu árum.
Lesa meiraLeiðbeiningar fyrir yfirstjórnendur
OECD hefur gefið út leiðbeiningar fyrir yfirstjórnendur fyrirtækja sem búa við mikla áhættu fyrir heilsu starfsmanna.
Lesa meiraVÍS til fyrirmyndar
Vinnuverndarstofnun Evrópu sem staðsett er í Bilbao á Spáni hefur bent á VÍS sem fyrirmyndarfyrirtæki hvað varðar vinnuverndarstarf og heilsueflingu starfsfólks hjá fyrirtækinu.
Lesa meiraNýr vefur
Nú er ný vefsíða Vinnueftirlitsins komin á koppinn en hún var unnin í samvinnu við Hugsmiðjuna.
Lesa meiraEftirlitsátak 2013
Niðurstöður skoðanakönnunar um helstu ástæður vinnutengdrar streitu
Ný skoðanakönnun leiðir í ljós að starfsóöryggi eða endurskipulagning á starfi eru taldar helstu ástæður vinnutengdrar streitu.
Lesa meiraDreifibréf til fyrirtækja í ferðaþjónustu og fleiri aðila vinnumarkaðarins
Vinnueftirlitið hefur sent dreifibréf til fyrirtækja í ferðaþjónustu, samtaka atvinnurekenda, stéttarfélaga og annarra sem málið varðar
Lesa meiraÓhapp við flutning á saltsýru - Skýrsla
Aðfaranótt mánudagsins 7. janúar 2013 urðu vegfarendur við hafnarsvæðið á Sauðárkróki varir við að “gufuský” var við gámatank á svæðinu og gerðu þeir slökkviliðinu viðvart. Slökkviliðið kom á vettvang í eiturefnagöllum og kom í ljós að leki hafði komið á botn gámatanksins sem innhélt saltsýru.
Lesa meiraADR-réttindanámskeið fyrir flutning á hættulegum farmi
Tölfræðilegar upplýsingar um vinnuslys frá 2001 til 2012
Í meðfylgjandi töflum og myndum sést þróun í fjölda vinnuslysa á síðastliðnum rúmlega áratug. Lesa meira
Slysalaus framtíð - okkar ábyrgð
Nýr vefur
Þessa dagana stendur yfir vinna við innsetningu á efni á nýja vefsíðu Vinnueftirlitsins. Aðgangur að upplýsingum mun aukast til muna ásamt því sem auðveldara verður að nálgast áður útgefið efni.
Lesa meiraVímuefnaprófanir: Bíðum eftir að reglur séu settar - göngum varlega fram
Fundur 15. febrúar
Staðlaráð í samstarfi við Vinnueftirlitið mun halda námskeið 3. og 4. október nk. fyrir framleiðendur og innflytjendur véla. Markmiðið er að þátttakendur verði færir um að greina hvort vörur falli undir reglugerð um vélar og tæknilegan búnað, sbr. vélatilskipun ESB, og læri hvernig á að CE-merkja slíkar vörur.
Fréttatilkynning
CE merking véla - Hvað þarf að gera og hvernig?
Staðlaráð í samstarfi við Vinnueftirlitið mun halda námskeið 3. og 4. október nk. fyrir framleiðendur og innflytjendur véla. Markmiðið er að þátttakendur verði færir um að greina hvort vörur falli undir reglugerð um vélar og tæknilegan búnað, sbr. vélatilskipun ESB, og læri hvernig á að CE-merkja slíkar vörur.
Lesa meiraSkýrslur evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar um heilsueflingu á vinnustöðum
Lesa meira