Fréttir: október 2012
ADR-réttindi til flutnings á hættulegum farmi
Fjölmenn vinnuverndarráðstefna í tilefni vinnuverndarvikunnar 2012
Í dag, þriðjudaginn 23. október, var haldin fjölmenn vinnuverndarráðstefna á Grand Hótel í tilefni Evrópsku vinnuverndarvikunnar sem stendur yfir dagana 22.-26. október undir yfirskriftinni VINNUVERND ? ALLIR VINNA. Ráðstefnugestir voru 110 úr margvíslegum geirum atvinnulífsins. Ráðstefnan var send út í streymi þannig að hægt var að fylgjast með henni um allt land. Flutt voru fimm mjög áhugaverð erindi og viðurkenningar veittar fyrirtækjum sem eru til fyrirmyndar á sviði vinnuverndar. Tvö fyrirtæki voru tilnefnd fyrir Íslands hönd til að taka þátt í Evrópukeppni í vinnuvernd.
Lesa meira