Fréttir: september 2012

Varðandi breytingar á eldri skíðalyftum - 20.9.2012

Að gefnu tilefni vill Vinnueftirlitið verkja athygli á að verulegar breytingar á eldri lyftum á skíðasvæðum, gerir að verkum að uppfæra þarf lyfturnar þannig að þær verði í samræmi við kröfur þær sem gerðar eru í reglugerð nr. 668/2002 um togbrautarbúnað til fólksflutninga. Á þetta t.d. við um þau tilvik þegar eldri skíðalyftur á skíðasvæðum eru fluttar á milli skíðasvæða eða færðar innan svæðis. Lesa meira