Fréttir: júlí 2012
Vinna barna og ungmenna við barnagæslu
Athugasemdir við þáttinn „Gulli byggir“
Undanfarnar vikur hafa verið sýndir þættir sem nefnast „Gulli Byggir“ hjá Ríkisútvarpinu sjónvarp. Í þáttunum eru áhorfendum kynnt ýmis vinnubrögð er lúta að byggingar- og mannvirkjagerð og þá fyrst og fremst viðhaldi og endurbótum á húsnæði.
Starfsmenn Vinnueftirlitsins hafa skoðað tvo nýlega þætti og gera við þá alvarlegar athugasemdir sem hafa verið sendar yfirmönnum RÚV.
Athugasemdir fylgja hér með.