CE-merkið staðfestir að vara uppfylli lágmarkskröfur "nýaðferðartilskipunar" og heimilar um leið frjálst flæði vörunnar innan sameiginlegs markaðar EES/ESB
Lesa meira
Vinnueftirlitið og Sýslumaðurinn á Blönduósi, fyrir hönd Innheimtumiðstöðvar embættisins (IMST), hafa gert með sér samstarfssamning um sektarinnheimtu. Í samningnum felst m.a. að IMST tekur að sér innheimtu á dagsektum sem Vinnueftirlitið beitir.
Lesa meira