Fréttir: mars 2012

Hæstiréttur dæmdi bætur manni sem kól á höndum og fótum við vinnu sína - 19.3.2012

Hæstiréttur dæmdi manninum bætur úr hendi vinnuveitanda en áður hafði Héraðsdómur Reykjavíkur sýknað vinnuveitanda mannsins af bótakröfum hans. Lesa meira

Frábært framtak! - 16.3.2012

Fyrirtækið Vörumiðlun hefur ákveðið að allir bílstjórar fyrirtækisins skuli hafa svokölluð ADR-réttindi fyrir flutning á hættulegum farmi en ADR-réttindi gilda á evrópska efnahagssvæðinu. Lesa meira

Rúmfatalagerinn og Aðföng innkalla rjómasprautur - 1.3.2012

Vinnueftirlitinu bárust nýlega upplýsingar um óhöpp og slys sem orðið hafa í tengslum við ákveðna gerð af  rjómasprautum. Umræddar rjómasprautur hafa meðal annars verið seldar undir tegundarheitinu EXCELLENT HOUSWARE hér á landi og Equinox í Evrópu. Lesa meira