Hæstiréttur dæmdi manninum bætur úr hendi vinnuveitanda en áður hafði Héraðsdómur Reykjavíkur sýknað vinnuveitanda mannsins af bótakröfum hans.
Lesa meira
Fyrirtækið Vörumiðlun hefur ákveðið að allir bílstjórar fyrirtækisins skuli hafa svokölluð ADR-réttindi fyrir flutning á hættulegum farmi en ADR-réttindi gilda á evrópska efnahagssvæðinu.
Lesa meira
Vinnueftirlitinu bárust nýlega upplýsingar um óhöpp og slys sem orðið hafa í tengslum við ákveðna gerð af rjómasprautum. Umræddar rjómasprautur hafa meðal annars verið seldar undir tegundarheitinu EXCELLENT HOUSWARE hér á landi og Equinox í Evrópu.
Lesa meira