Fréttir: 2012
Eineltisdagurinn er í dag 8. nóvember!
ADR-réttindi til flutnings á hættulegum farmi
Fjölmenn vinnuverndarráðstefna í tilefni vinnuverndarvikunnar 2012
Í dag, þriðjudaginn 23. október, var haldin fjölmenn vinnuverndarráðstefna á Grand Hótel í tilefni Evrópsku vinnuverndarvikunnar sem stendur yfir dagana 22.-26. október undir yfirskriftinni VINNUVERND ? ALLIR VINNA. Ráðstefnugestir voru 110 úr margvíslegum geirum atvinnulífsins. Ráðstefnan var send út í streymi þannig að hægt var að fylgjast með henni um allt land. Flutt voru fimm mjög áhugaverð erindi og viðurkenningar veittar fyrirtækjum sem eru til fyrirmyndar á sviði vinnuverndar. Tvö fyrirtæki voru tilnefnd fyrir Íslands hönd til að taka þátt í Evrópukeppni í vinnuvernd.
Lesa meiraAllir vinna! Ráðstefna á Grand Hótel þriðjudaginn 23. október nk.
Neyðarstopp er ekki hlíf!
Allir vinna! - Ráðstefna Evrópsku vinnuverndarvikunnar þriðjudaginn 23. október 2012
Það er heilsusamlegt að vinna!
Fjárhagslegur ávinningur af vinnuvernd
CE merking véla - Hvað þarf að gera og hvernig?
Varðandi breytingar á eldri skíðalyftum
Nýr kynningarbæklingur fyrir Vinnueftirlitið
Út er kominn nýr kynningarbæklingur um hlutverk og helstu verkefni Vinnueftirlitsins.
Lesa meiraVinna barna og ungmenna við barnagæslu
Athugasemdir við þáttinn „Gulli byggir“
Undanfarnar vikur hafa verið sýndir þættir sem nefnast „Gulli Byggir“ hjá Ríkisútvarpinu sjónvarp. Í þáttunum eru áhorfendum kynnt ýmis vinnubrögð er lúta að byggingar- og mannvirkjagerð og þá fyrst og fremst viðhaldi og endurbótum á húsnæði.
Starfsmenn Vinnueftirlitsins hafa skoðað tvo nýlega þætti og gera við þá alvarlegar athugasemdir sem hafa verið sendar yfirmönnum RÚV.
Athugasemdir fylgja hér með.
CE-merkingar
Sýslumaðurinn á Blönduósi og Vinnueftirlitið gera samning um innheimtu dagsekta
Eflum vinnuvernd í grænu hagkerfi
Fyrirsögnin er kjörorð Alþjóða Vinnumálastofnunarinnar á árlegum Vinnuverndardegi stofnunarinnar sem er 28. apríl 2012. Kjörorð þessa dags fellur vel að þeirri stefnu sem Vinnueftirlitið sem stofnun vill hafa í okkar samfélagi.
Nánar má lesa um daginn á heimasíðu Alþjóða Vinnumálastofnunarinnar hér: World Day for Safety and Health at Work in 2012: Promoting safety and health in a green economy
Útsend dreifibréf vegna vinnu í jarðefnanámum og við löndun úr skipum
Vinnueftirlitið hefur sent út dreifibréf um öryggisráðstafanir við vinnu í jarðefnanámum, þ.e. grjót-, malar- og sandnám í tilefni af vinnuslysum sem orðið hafa við jarðefnanám á undanförnum mánuðum.
Þá hafa Vinnueftirlitið og Siglingastofnun sent út dreifibréf varðandi ásláttarbúnað og verklag við löndun úr skipum og bátum, t.d. með fiskkerum.