Fréttir: nóvember 2011

Rannsókn á líðan og heilsu starfsfólks í fjármálafyrirtækjum - 25.11.2011

Vinnueftirlit ríkisins hefur í samstarfi við Samtök starfsfólks í fjármálafyrirtækju (SSF) og Háskóla Íslands staðið að rannsókn á líðan og heilsu starfsfólks í fjármálafyrirtækjum. Spurningalistar voru lagðir fyrir bæði árið 2009 og aftur árið 2011. Þessi rannsókn veitir mikilvægar upplýsingar um hvernig breytingar í fyrirtækjum og stofnunum sem eiga sér stað í efnahagsþrengingum tengjast líðan og heilsu starsfólks. Lesa meira

Baráttudagur gegn einelti 8. nóvember 2011 - 6.11.2011

Þann 8. nóvember nk. verður undirritaður þjóðarsáttmáli um baráttu gegn einelti við hátíðlega athöfn í Höfða í Reykjavík. Af því tilefni hefur Vinnueftirlitið í samstarfi við sex aðrar stofnanir gefið út veggspjald með 10 ráðum til að vinna gegn einelti  á vinnustað. Lesa meira